Hellulögn
  Við verslum með og útvegum þær hellur sem fólki hugnast að nota í garðinn, ýmist frá BM. Vallá eða Steypustöðinni eftir smekk kaupanda. Hellurnar er hægt að kaupa með eða án vinnu við lögn.
   Stærri lagnir eru yfirleitt unnar eftir teikningum landslagarkitekta en minni lagnir eru oft unnar eftir hugmyndum eiganda ásamt því að við reynum að aðstoða eða koma með hugmyndir um útfærslur á hellulögn.
  Gerum verðtilboð og kosnaðaráætlanir.