Tré og runnar
  Að malbika garða getur verið ágætt ef maður vill lítið viðhald. Ég þrýfst hinsvegar ekki á malbiki og þó ég hafi verið að vinna í moldinni og í görðum er ég bjó í höfuðborginni, þá var ég alltaf kominn út í móa eða út í skóg er ég átti frí.
  Plöntur eiga heima í hverjum garði, þó svo það sé smekksatriði hversu mikið það á að vera.
  Við erum í ágætu sambandi við plöntuframleiðendur, höfum eitthvað hænuvit og vilja til að aðstoða við val á slíku sé eftir því leitað.