Sk˙lpd˙rar
   Þegar búið er að þökuleggja, planta og helluleggja garð er tími til að fara að koma fyrir smáatriðum sem fullkomna garðinn og gefa honum friðsælt yfirbragð. Það er oft sem manni fynnst að það vanti eitthvað sérstakt í garðinn og við slíkum tækifærum höfum við verið að fikta við að búa til eitthvað slíkt. Það er gaman að láta hugmyndaflugið virka og stundum kemur eitthvað skemmtilegt út úr því, eins og sjá má hér.
  Fyrir þá sem ekki þora, þá er landsins mesta úrval af steinvörum í garðinn til í verslun okkar, eins og sjá má í vörulista á forsíðu.